Umsagnir viðskiptavina okkar
4.9 stjörnur að meðaltali úr
182
umsögnum síðan í maí 2020
Christian
1.9.24
Mjög skjót og góð þjónusta
Elvar
13.8.24
Frábært! Þægilegt og að hafa vörslu reikning er algjör snilld!
Tómar Aron Jónsson
12.8.24
Ótrúleg þjónusta! Pappírar fylltir út um kl.11 að morgni. Allt frágengið og greitt fyrir 16:30. Þetta er þjónusta sem er hverrar krónu virði! Takk fyrir mig Jóna Ósk
Jóna Ósk K
1.8.24
Þetta gekk vel
Magnús B. Jónsson
30.7.24
Glæsilegt toppþjónusta
Sigurður B. Guðmundsson
3.7.24
Topp þjónusta, hröð og þægileg
Sigurður Þór Magnússon
25.6.24
Frábært all stóðst
Sig. Unnar Þorleifss
Rennismiður
24.6.24
Guðrún Ragnarsdóttir
6.6.24
Geggjað ferli, ánægður með þetta allt. Vantar aðeins uppá síðuna ykkar í mobile. Mitt svæði og netspjall var ekki eins augljóst og það gæti verið. Smá hnökrar í ferlinu þar sem annar aðilinn vissi ekki að hann ætti eftir að klára umsóknina á sínum enda sem tafði ferlið. Veit ekki hvort þið getið gert neitt í því samt..
Valur
Markaðssérfræðingur
6.6.24
Klassa þjónusta ekkert ves þarna
Björn B
Sölustjóri
4.6.24
Virkilega fljót og góð þjónusta, mæli með ykkur.
Aðalsteinn Jónsson
Framkvæmdastjóri
29.5.24
Til fyrirmyndar
Sigurður B Guðmundsson
28.5.24
Einstaklega fagleg og persónuleg þjónusta! Allt til fyrirmyndar
Erla
23.5.24
Einstaklega góð þjónusta sem tók allt vesenið útúr bílaviðskiptunum, m.a.s. með stúss í kringum yfirtöku og niðurgreiðslu. Starfsfólk var líka mjög hjálpsamt.
Konráð Þorsteinsson
3.5.24
100%
Andri
24.4.24
María Hjartardóttir
12.4.24
Fljótlegt og mjög einfalt
Heiðrún
2.4.24
Virkilega þægilegt ferli og hröð og góð þjónusta
Haukur H. Þórsson
22.3.24
Einfalt, fljótlegt og þægilegt. Snilldin ein.
Elín Rán Björnsdóttir
15.3.24
Sebastian
11.3.24
Björn Briem
3.3.24
Frábær þjónusta í alla staði, gæti ekki mælt meira með
Rúnar Bjarki
15.2.24
Fimm stjörnur
Sigrún Edda
2.2.24
Gekk fljótt og örugglega fyrir sig
Jón Þór Jóhannsson
Húsasmíðameistari
2.2.24
Ok
Volodymyr
10.1.24
Frábær þjónusta! :)
Karen Ösp
2.1.24
Þetta gekk mjög vel fyrir si, algjörlega þess virði til að losna við skrifffinnskuna og líka góð eftirfylgni þegar sjálfvirknin virkaði ekki.
Birgir Steinarsson
12.12.23
Frábær þjónusta. Snögg og góð afgreiðsla og gott viðmót í netspjalli. Mæli klárlega með henni og nota hana aftur sjálf ef ég þarf á því að halda.
Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir
Sérkennari
17.11.23
Geggjuð þjónusta. Ég gat bara sinnt öðru og allt rafrænt og tók sennilega um 2klst alls!
Vigdís S Sól
Hársnyrtir
18.10.23
Frábær þjónusta
Linda Guðjónsdóttir
18.10.23
Mjög þægilegt í notkun og þjónustan hjá frágangi til fyrirmyndar.
Arnar Þór Þorsteinsson
Framkvæmdastjóri
18.10.23
Allt gekk framúrskarandi vel,takk fyrir!
Jóhannes Sigurður Guðmundsson
Eftirlaunum
7.9.23
Algjörlega stórkostleg þjónusta í alla staði.
Helgi Már Þórðarson
Tímabundin Rekstrarstjóri
5.9.23
Allt til fyrirmyndar og verð ég að nefna hana Dýrleifi þvílík fagmanneskja
Guðmundur Jónsson
Tjónamatsmaður
28.8.23
Mjög auðveld og þægileg bílaviðskipti
Unnar Bæring Sigurðsson
23.8.23
Mjög þægilegt og öruggt að mér finnst. Ég er bæði búinn að kaupa og selja í gegnum frágang og allt gengið vel
Einar Ingþór Númason
Stýrimaður
17.8.23
Virkilega góð þjónusta, svipað og að fara á bílasölu nema allt gert rafrænt og ódýrara, gott viðmót starfsfólks og þæginleiki einnkendi mína upplifun. 10/10
Bergþór Dagur
Bifvélavirki
14.8.23
Virkilega góð þjónusta, komu nokkrir hlutir upp sem voru allir græjaðir strax
Daði Lár Jónsson
Hönnuður
8.8.23
Fràbær,svöruðu tölvupósti eftir kl.21 að kvöldi,hvergi hnökrar allt stóðst!aldrei evasemd í öllu ferlinu sem er afar mikilvækt.kærar þakkir fyrir.
Albert Sigurðsson
Verkstjóri Vegagerðinni
24.7.23
Algjörlega frábær þjónusta. Starfsfólkið til fyrirmyndar . Ég mun klárlega mæla með ykkur . Kærar þakkir fyrir mig.
Sonja Jóhanna Andrésdóttir
19.7.23
I recently had the opportunity to use Frágangur's services, and I am genuinely impressed. As a platform that handles all the documentation and loan management about buying and selling vehicles without requiring a car dealer, Frágangur has streamlined what could be a daunting process into an efficient and hassle-free experience. Their electronic solution is user-friendly and intuitive, making it easy to navigate through the steps of purchasing or selling a vehicle. I found the platform well-organized and packed with all the necessary features to ensure a smooth transaction while minimizing potential errors. The quality of their service is commendable. The paperwork, often the most cumbersome aspect of any sale or purchase, was handled with utmost diligence and speed. Moreover, their pricing, at just 20,000 kr, is quite reasonable given the value they provide. It's a fair price for peace of mind and the time saved handling all the paperwork personally. Finally, I would like to note the professional attitude and the excellent customer service provided by the Frágangur team. They were always ready to assist and ensured my needs were adequately addressed. Frágangur is an outstanding solution for anyone seeking to buy or sell a vehicle easily and confidently. I look foeir services again. I would highly recommend them to anyone in need of hassle-free vehicle transactions.
Angel Andrés Castro Ruiz
4.7.23
Er að gera þetta í fyrsta skipti hjá ykkur, sem seljandi og allt hefur gengið eins og smurt.
Hákon Jökull Þórðarson
Lakkari hjá Brúnás innréttingum
29.6.23
Alveg frábær leið og fljótvirk ;O)
Dagný Bjarnadóttir
landslagsarkitekt
27.6.23
Frábær og hröð þjónusta, allt mjög skýrt og góð samskipti, mæli klárlega með þeim!
Unnur Ósk Unnsteinsdóttir
30.5.23
Alveg frábær lausn - allt stóðst upp á tíu og gekk auðveldlega fyrir sig.
Kristín Flyg
24.5.23
Frábær þjónusta..Fljótlegt og þægilegt
Rúnar Bjarki
Verkefnisstjóri
11.5.23
Stendur eins og stafur á bók....
Hafdis Vilhjálmsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
8.5.23
Góð þjónusta. Mæli með
Kolbeinn Gunnarsson
Netsérfræðingur
3.5.23
Alveg frábær þjónusta, mun klárlega mæla með ykkur. Mætti bæta við smá leiðbeiningar varðandi hverju maður á að búast við eftir að hafa sótt um lán, kerfin voru eitthvað að klikka og ég beið því ég hélt ég ætti að bíða en sendi á chat hjá frágang og öllu reddað !
Una Dís Fróðadóttir
Viðskiptastjóri
14.4.23
Flott í alla staði. Gekk fljótt í gegn. Ég var að selja. Kaupandi sá stöðu farartækisins. Veðbönd og bifreiðagjald. Allt uppi á borðum.
Bergþór y
Skipstjóri
29.3.23
Já þetta er fint nema hvað þetta tók 2 klukku tima sem sumir hafa ekki, reyndar var þetta lán a bil en það var það eina sem eg hef að segja um þetta.
Sigvaldi
Malbik
28.3.23
Mjög skilvirkt , gekk hratt fyrir sig
Steinar Haraldsson
13.3.23
Frábært samstarf
Kristinn skulason
Bifvélavirki
23.2.23
Algjörlega frábær þjónusta, allt stóðst eins og stafur á bók, mæli með
Gunnar Már
20.2.23
Virkilega þægileg og einföld þjónusta sem heldur vel utanum sölu á bifreiðum með upplýsingum um veðbönd og sögu ökutækis. Allir aðilar vel upplýstir og gögn aðgengileg.
Eiríkur Sigurðsson
Verkefnastjóri
21.12.22
Ljómandi góð þjónusta, hóflegt verð og gekk hratt fyrir sig.
Gunnar N Einarsson
Vinnuvélstjóri
8.12.22
Algjörlega áreynslulaust ferli! Frábært að selja bíl með þessum hætti, ég mæli heilshugar með þessu.
Elmar Snorrason
Húsasmiður
2.12.22
Al.Ger.Snilld. 10/10.
Grétar Þór Ævarsson
Verkfræðingur
4.11.22
Allt upp á 10 🙏🏻 Frábært að geta klárað all ferlið heima 🥰
Sesselja Hreinsdóttir
Sjúkraliði
21.10.22
Þetta virkar mjög vel og allt gekk smurt.
Konráð J. Brynjarsson
Viðhaldsmaður
15.9.22
Loksins komin hröð, þægileg, einföld, ódýr og örugg leið til að ganga frá bílaviðskiptum. Kaupandinn gat sótt um lán og ég fylgst með ferlinu og látinn vita hvenær óhætt væri að afhenda bílinn.
Reynir
Sjómaður
30.8.22
Frábær vinna
Friðrik Þór Stefánsson
Tamningarmađur og reiđkennari
29.8.22
Einfalt og þægilegt, gekk mjög vel.
Rúnar Birgir Gíslason
Forritari
24.8.22
Fyrsti kynni af þjónustunni mjög góð. Mun sannarlega nota hana í framtíðinni
Skúli J. Björnsson
Framkvæmdastjóri
24.8.22
Góð hugmynd og góður valkostur fyrir þá sem kjósa að kaupa/selja bíla án aðkomu bílasölu. Ég vil þakka fyrir góða þjónustu, starfsfólk bauðst til að hringja í mig sem ég þáði og fékk greinagóð svör við spurningum mínum allan tímann sem bílaviðskiptin stóðu yfir. Þakka góð viðskipti.
Ragna Rúnars
Félagsráðgjafi
24.8.22
Alveg frábær lausn!! Ferlið er allt gagnsætt og vel útskýrt stig fyrir stig. Mun pottþétt nota aftur og mæla með.
Hjörvar Harðarson
Grafískur hönnuður
4.8.22
Allt gekk mjög fljótt og vel fyrir sig. Auðvelt að ná í starfsmann vegna spurninga.
Guðrún Sólonsdóttir
29.7.22
Einfalt ferli og góðar tilkynningar til að halda manni upplýstum í gegnum ferlið.
Thelma Dögg Pedersen
Sérfræðingur hjá Íslandsbanka
1.7.22
Frábær vefur
Hannes Gíslason
Eldri borgari
1.7.22
Allt upp á 10!
Ármann Halldór Jensson
Bílstjóri
27.6.22
Gekk ekkert eðlilega hratt fyrir sig, einfalt og þægilegt !
Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Flutningabílstjóri
24.6.22
Frábær og snögg þjónusta
Viðar
Smiður
23.6.22
Hef ekkert nema jákvætt að segja um mína reynslu 🙂
Elvar Darri Jóhannsson
Lagerstarfsmaður
23.6.22
Frábær þjónusta , hraði og skilvirkni. Allt frágengið á smá tíma.
Freyja Rós
23.6.22
Fékk mjög góða og snögga þjónustu, Grétar var mjög hjálplegur þegar það komu upp smá hnökrar í söluferlinu og ferlið var auðskilið og þægilegt.
Elsa Dagmar Runólfsdóttir
Dómritari
20.6.22
Get mælt með þessari þjónustu. Allt uppá 10.
Hilmar Þór Guðmundsson
Sjómaður
15.6.22
Frábær þjónusta
Ingvi Þór Bessason
Sölumaður
7.6.22
Frábær þjónusta
Jóna Björk Guðmundsdóttir
31.5.22
Frábær skilvirk snögg þjónusta. Ekkert vesen. Allt í gegnum netið. Toppnæs.
Georg Rúnar
Vélstjóri
25.5.22
Frábær þjónusta. Mjög þægilegt að láta aðra sjá um allt , mæli með þeim án þess að hika.
Bylgja Dröfn Olsen Jónsdóttir
Bókari
24.5.22
Stóðst allt hröð og góð þjónusta. Takk fyrir
Oddur Halldórsson
Grafískur miðlari
24.5.22
Frábær þjónusta í alla staði
Rakel Sveinsdóttir
Öryrki
23.5.22
Ferlið var mjög einfalt og þægilegt. Allar tilkynningar bárust í tölvupósti og skjölin með. Einnig var fyrirspurnum svarað mjög fljótt.
Kolbrún Birgisdóttir
18.5.22
Snilldar þjónusta, einfaldar mjög ferlið að kaupa/selja bíl ef ekki er farið í gegn um bílasölu. Mæli með.
Elín Rán Björnsdóttir
16.5.22
Þið stóðuð ykkur mjög vel, gott að hafa þetta allt rafrænt!
Inga Rut Sigurdardottir
Kennari
3.5.22
Allveg til fyrirmyndar þjónusta. Takk fyrir mig
Sveinbjörn Óli Sveinbjörnsson
Verslun
27.4.22
Allt upp á 10 😄 Gekk hratt fyrir sig. Fagmannleg og góð þjónusta.
Kristrún Ósk
Þjónustufulltrúi
23.3.22
Þetta er frábær þjónusta og allt gekk hratt og vel fyrir sig. Kærar þakkir
Sigurður Kristófersson
Kerfisstjóri
18.3.22
Æðislegt ferli, mjög vel framsett og allt skýrt og mjög fagmannlega gert. Frábært að fá skref fyrir skref allt ferlið! Er búin að mæla 100% með ykkur og á eftir að gera það við aðra sem þurfa svona þjónustu! Takk fyrir okkur!
Guðrún Helga Guðmundsdóttir
Afgreiðsludama hjá Mætti sjújkraþjálfun
14.3.22
Frábær þjónusta og gott viðmót
Þorsteinn Æ Þrastarson
Ægisverk
11.3.22
Þetta er ótrúlega þægilegt og allt uppá 10.
Ægir Már Burknason
Margmiðlunar hönnuður
10.3.22
Algjör snilld. Mæli með þessu. Miklu gáfulegra en að borga 300þús í sölulaun á bílasölu 🙂 og fagleg og þægileg vinnubrögð 🙂
Guðbjartur
Vélvirki
9.3.22
Virkilega góð og þægileg þjónusta. Allt stóðst og mjög fljótlegt. Allur ferillinn rafrænn sem var mikill kostur.
Baldur Örn Samúelsson
Ráðgjafi
1.3.22
Frábær þjónusta, þau sjá um allt fyrir mann hratt og vel. Mæli hiklaust með
Anna Kristín Svansdóttir
1.3.22
Frágangur sá um allt saman frá A-Ö. Hrikalega fagleg, skilvirk og allt saman gekk upp fullkomlega. Fyrir alla sem eru að kaupa eða selja bílinn sinn, þá er þetta leiðin til þess að losna við rosalegan hausverk og vinnu án þess að borga hálfan handlegg fyrir. Get ekki mælt meira með þessari þjónustu.
Ívar Orri Kristjánsson
Deildarstjóri
7.2.22
Ég var í fyrsta sinn að kaupa mér bíl og hefði líklega gefist upp ef ekki hefði verið fyrir þessa alveg mögnuðu þjónustu. Takk fyrir mig segi ég nú bara!
Sigríður Hrund Heiðrúnardóttir
Sérfræðingur hjá Landsbankanum
7.2.22
Þið unnuð þetta skipulega hratt og vel . Frábær þjónusta og takk kærlega fyrir það
Þuríður Una Pétursdóttir
kennari
3.2.22
Frábær og hröð þjónusta! Mæli 100% með!
Brynhildur Anna Einarsdóttir
Verslunarstjóri hjá A4
2.2.22
Flott þjónusta 🤗 takk fyrir.
Guðmundur Ásbjörn Ásbjörnsson
31.1.22
Var efins um þetta fyrirkomulag þegar ég sá það fyrst en þetta er alger snilld og ég mæli alveg hundrað prósent með þessari þjónustu.
Pétur Halldór Ágústsson
Stálsmíðameistari
23.1.22
Frábær þjónusta, fá topp einkunn frá mér.
Jenný Garðarsdóttir
Kjólameistari
20.1.22
Þetta gekk bara alveg prýðilega og hún Dýrleif þjónustufulltrúi var samviskusöm og dugleg.
Ólafur Jóhann Ólafsson
Verkefnastjóri
3.1.22
Frábær þjónusta hverrar krónu virði. Leist úr öllu og allt eins og stafur í bók. Mæli með og kem klárlega til að nýta mér þetta aftur. Takk fyrir mig
Sigurgeir
30.12.21
Mjög einföld og góð þjónusta.
Þorgeir Bjarnason
8.12.21
Frábær, skjót þjónusta. Virkilega vel haldið utan um allt og þurftum við ekki “að gera neitt”. Myndi mæla með þessu við hvern sem er
Katrín Helga Daðadóttir
Sjúkraliði
7.12.21
Ég er mjög ánægð með Frágang. Super fín og skipulögð þjónusta 😊
Agnieszka Raczkiewicz
17.11.21
Þjónustan hjá Frágangi er til algjörar fyrirmyndar. Vinnubrögðin fagleg, framkoma starfsfólks óaðfinnanleg og greinilegt að fólkið vill allt gera til að leysa málin á sem bestan hátt.
Valdimar Hreiðarsson
Eftirlaunamaður