fbpx
Frágangur á
kaupsamningi
bílafjármögnun
tryggingum
eigendaskiptum

Örugg, rafræn og einföld bílaviðskipti

Slider

Umsýsla bílalána

Umsóknir og umsýsla með bílalán eða bílasamninga hjá helstu lánastofnunum.

Afsal & kaup-samningur

Vinnsla kaupsamnings & afsals útfært til að tryggja hagsmuni og réttarstöðu kaupanda og seljanda

Eigendaskipti

Umsjón með eigendaskiptum, tryggingaskráningu og öðrum skjölum tengdum viðskiptunum.

Rafræn viðskipti

Öll gögn eru rafrænt undirrituð af bæði kaupanda og seljanda. Enginn þarf að mæta á staðinn.

Prófaðu reiknivélina okkar til að sjá áætlaðar mánaðargreiðslur lána.

Reiknivélin okkar notast við meðalvexti fjármögnunarfyrirtækjanna sem eru um 6,5% á bílalánum á Íslandi.  (Uppfært í júní 2022)

Einföld og hagstæð verðskrá

Grunnverðið okkar er 19.900 kr. fyrir allan skjalafrágang á ökutæki. Ef annað ökutæki er tekið uppí gefum við 20% afslátt af frágangi fyrir hverja uppítöku.

Frágangur
Eitt ökutæki
19.900kr.
 • Rafrænt umboð
 • Rafrænar undirritanir
 • Kaupsamningur / Afsal
 • Eigendaskipti
 • Tryggingaskráning
 • Uppflettingar
 • Slysaskrá
 • Upplýsingar um veðbönd
 • Auka eigendaskipti: 2.630 kr.
Uppítaka
20% afsláttur
+15.900kr.
 • Rafræn umboð
 • Rafrænar undirritanir
 • Kaupsamningur / Afsal
 • Eigendaskipti
 • Tryggingaskráning
 • Uppflettingar
 • Slysaskrá
 • Upplýsingar um veðbönd
 • Auka eigendaskipti: 2.630 kr.

ATH! Ef kaupandi fjármagnar kaupin með láni bætist 14.900 kr. umsýslukostnaður ofan á lánið.

Umsagnir viðskiptavina okkar

Allar umsagnir sem birtast á síðunni koma frá raunverulegum viðskiptavinum sem hafa nýtt sér þjónustu Frágangs. Í lok ferilsins fá allir viðskiptavinir tækifæri til að gefa okkur umsögn og eru þær allar birtar hér með leyfi viðskiptavinarins, hvort sem þær séu jákvæðar eða neikvæðar.


4.9 stjörnur að meðaltali úr 145 umsögnum síðan í maí 2020

Virkilega góð þjónusta, svipað og að fara á bílasölu nema allt gert rafrænt og ódýrara, gott viðmót starfsfólks og þæginleiki einnkendi mína upplifun. 10/10

Bergþór Dagur
Bifvélavirki
14/08/2023

Virkilega góð þjónusta, komu nokkrir hlutir upp sem voru allir græjaðir strax

Daði Lár Jónsson
Hönnuður
08/08/2023

Fràbær,svöruðu tölvupósti eftir kl.21 að kvöldi,hvergi hnökrar allt stóðst!aldrei evasemd í öllu ferlinu sem er afar mikilvækt.kærar þakkir fyrir.

Albert Sigurðsson
Verkstjóri Vegagerðinni
24/07/2023

Algjörlega frábær þjónusta. Starfsfólkið til fyrirmyndar . Ég mun klárlega mæla með ykkur . Kærar þakkir fyrir mig.

Sonja Jóhanna Andrésdóttir
19/07/2023

Frágangur has streamlined what could be a daunting process into an efficient and hassle-free experience. Their electronic solution is user-friendly and intuitive, making it easy to navigate through the steps of purchasing or selling a vehicle. I found the platform well-organized and packed with all the necessary features to ensure a smooth transaction while minimizing potential errors.

Angel Andrés Castro Ruiz
04/07/2023

Er að gera þetta í fyrsta skipti hjá ykkur, sem seljandi og allt hefur gengið eins og smurt.

Hákon Jökull Þórðarson
Lakkari hjá Brúnás
29/06/2023
Close Bitnami banner
Bitnami