Hvernig virkar þetta?
Það er að mörgu að huga þegar kemur að viðskiptum með ökutæki. Frágangur hefur pakkað öllum þeim skrefum sem þarf að framkvæma í eina frábæra, rafræna þjónustu sem klárar allt fyrir bæði kaupanda og seljanda eins hratt og mögulegt er.
Ferlið getur tekið allt frá 15 mínútum upp í nokkra daga eftir því hvort það þurfi að sækja um lán, greiða upp lán og greiða opinber gjöld. Þá spilar einnig inn í hvort pantað sé utan opnunartíma fjármálastofnanna.
Hægt er að setja uppítökuökutæki upp í annað ökutæki og sækja um endurfjármögnun á eigið ökutæki. Hafðu samband í netspjallinu niðri í hægra horninu ef þú ert í vafa!
Hægt að sækja um lán hjá helstu lánastofnunum
Einföld og hagstæð verðskrá
Grunnverðið okkar er 19.900 kr. fyrir allan skjalafrágang á ökutæki. Ef annað ökutæki er tekið uppí gefum við 20% afslátt af frágangi fyrir hverja uppítöku.
Frágangur
Eitt ökutæki
19.900 kr.
Rafrænt umboð
Rafrænar undirritanir
Kaupsamningur / Afsal
Eigendaskipti
Tryggingaskráning
Uppflettingar
Slysaskrá
Upplýsingar um veðbönd
Auka eigendaskipti: 2.630 kr.
Uppítaka
20% afsláttur
+15.900 kr.
Rafrænt umboð
Rafrænar undirritanir
Kaupsamningur / Afsal
Eigendaskipti
Tryggingaskráning
Uppflettingar
Slysaskrá
Upplýsingar um veðbönd
Auka eigendaskipti: 2.630 kr.