fbpx
Frágangur á
kaupsamningi
bílafjármögnun
tryggingum
eigendaskiptum

Örugg, rafræn og einföld bílaviðskipti

Slider

Umsýsla bílalána

Umsóknir og umsýsla með bílalán eða bílasamninga hjá helstu lánastofnunum.

Afsal & kaup-samningur

Vinnsla kaupsamnings & afsals útfært til að tryggja hagsmuni og réttarstöðu kaupanda og seljanda

Eigendaskipti

Umsjón með eigendaskiptum, tryggingaskráningu og öðrum skjölum tengdum viðskiptunum.

Rafræn viðskipti

Öll gögn eru rafrænt undirrituð af bæði kaupanda og seljanda. Enginn þarf að mæta á staðinn.

Prófaðu reiknivélina okkar til að sjá áætlaðar mánaðargreiðslur lána.

Reiknivélin okkar notast við meðalvexti fjármögnunarfyrirtækjanna sem eru um 6,5% á bílalánum á Íslandi.  (Uppfært í júní 2022)

Einföld og hagstæð verðskrá

Grunnverðið okkar er 19.900 kr. fyrir allan skjalafrágang á ökutæki. Ef annað ökutæki er tekið uppí gefum við 20% afslátt af frágangi fyrir hverja uppítöku.

Frágangur
Eitt ökutæki
19.900kr.
 • Rafrænt umboð
 • Rafrænar undirritanir
 • Kaupsamningur / Afsal
 • Eigendaskipti
 • Tryggingaskráning
 • Uppflettingar
 • Slysaskrá
 • Upplýsingar um veðbönd
 • Auka eigendaskipti: 2.630 kr.
Uppítaka
20% afsláttur
+15.900kr.
 • Rafræn umboð
 • Rafrænar undirritanir
 • Kaupsamningur / Afsal
 • Eigendaskipti
 • Tryggingaskráning
 • Uppflettingar
 • Slysaskrá
 • Upplýsingar um veðbönd
 • Auka eigendaskipti: 2.630 kr.

ATH! Ef kaupandi fjármagnar kaupin með láni bætist 14.900 kr. umsýslukostnaður ofan á lánið.

Umsagnir viðskiptavina okkar

Allar umsagnir sem birtast á síðunni koma frá raunverulegum viðskiptavinum sem hafa nýtt sér þjónustu Frágangs. Í lok ferilsins fá allir viðskiptavinir tækifæri til að gefa okkur umsögn og eru þær allar birtar hér með leyfi viðskiptavinarins, hvort sem þær séu jákvæðar eða neikvæðar.


4.9 stjörnur að meðaltali úr 127 umsögnum síðan í maí 2020

Virkilega þægileg og einföld þjónusta sem heldur vel utanum sölu á bifreiðum með upplýsingum um veðbönd og sögu ökutækis.
Allir aðilar vel upplýstir og gögn aðgengileg.

Eiríkur Sigurðsson
Verkefnastjóri
21/12/2022

Ljómandi góð þjónusta, hóflegt verð og gekk hratt fyrir sig.

Gunnar N Einarsson
Vinnuvélstjóri
08/12/2022

Algjörlega áreynslulaust ferli! Frábært að selja bíl með þessum hætti, ég mæli heilshugar með þessu.

Elmar Snorrason
Húsasmiður
02/12/2022

Al.Ger.Snilld. 10/10

Grétar Þór Ævarsson
Verkfræðingur
04/11/2022

Allt upp á 10 🙏🏻 Frábært að geta klárað all ferlið heima 🥰

Sesselja Hreinsdóttir
Sjúkraliði
21/10/2022

Þetta virkar mjög vel og allt gekk smurt.

Konráð J. Brynjarsson
Viðhaldsmaður
15/09/2022
Close Bitnami banner
Bitnami