top of page

100% rafræn
bílaviðskipti

Örugg, rafræn og einföld bílaviðskipti
7f61290cf0aa6a0af56eb365f750173567ae73a7.png
Umsýsla bílalána

Umsóknir og umsýsla með bílalán eða bílasamninga hjá helstu lánastofnunum.

430ef071adf521d5bd6928d0ac733895339d29d3.png
Afsal & kaup-samningur

Vinnsla kaupsamnings & afsals útfært til að tryggja hagsmuni og réttarstöðu kaupanda og seljanda

eigendaskipti-graph.png
Eigendaskipti

Umsjón með eigendaskiptum, tryggingaskráningu og öðrum skjölum tengdum viðskiptunum.

bad6d7f098e8454c4bb9ccf747d7bff55171f8c4.png
Rafræn viðskipti

Öll gögn eru rafræn og unnin samkvæmt rafrænu umboði sem kaupandi og seljandi veita Frágangi. Enginn þarf að mæta á staðinn.

Prófaðu reiknivélina okkar til að sjá áætlaðar mánaðargreiðslur lána.

Reiknivélin okkar er aðeins áætlun og er birt án ábyrgðar.

Hverjir bjóða uppá svona lán?

50f43ac477b63bf3acea9849775e573edcf297d9.png
06b1461d8845ea8bc7a9a6f818fb103b666d6989.png
29a81196fd8fefeafdfc4e573aac659581c28430.png
953728ba672e2ecd0ac2fd4da6c1dd13afeea9a6.png

Einföld og hagstæð verðskrá

Grunnverðið okkar er 19.900 kr. fyrir allan skjalafrágang á ökutæki. Ef annað ökutæki er tekið uppí gefum við 20% afslátt af frágangi fyrir hverja uppítöku.

Frágangur

Eitt ökutæki

19.900 kr.

Rafrænt umboð

Rafrænar undirritanir

Kaupsamningur / Afsal

Eigendaskipti

Tryggingaskráning

Uppflettingar

Slysaskrá

Upplýsingar um veðbönd

Auka eigendaskipti: 2.630 kr.

Uppítaka

20% afsláttur

+15.900 kr.

Rafrænt umboð

Rafrænar undirritanir

Kaupsamningur / Afsal

Eigendaskipti

Tryggingaskráning

Uppflettingar

Slysaskrá

Upplýsingar um veðbönd

Auka eigendaskipti: 2.630 kr.

ATH! Ef kaupandi fjármagnar kaupin með láni bætist 14.900 kr. umsýslukostnaður ofan á lánið.

Umsagnir viðskiptavina

Umsagnir viðskiptavina okkar

4.9 stjörnur að meðaltali úr yfir 100 umsögnum síðan í maí 2020

bottom of page