top of page

100% rafræn
bílaviðskipti

Örugg, rafræn og einföld bílaviðskipti
7f61290cf0aa6a0af56eb365f750173567ae73a7.png
Umsýsla bílalána

Umsóknir og umsýsla með bílalán eða bílasamninga hjá helstu lánastofnunum.

430ef071adf521d5bd6928d0ac733895339d29d3.png
Afsal & kaup-samningur

Vinnsla kaupsamnings & afsals útfært til að tryggja hagsmuni og réttarstöðu kaupanda og seljanda

eigendaskipti-graph.png
Eigendaskipti

Umsjón með eigendaskiptum, tryggingaskráningu og öðrum skjölum tengdum viðskiptunum.

bad6d7f098e8454c4bb9ccf747d7bff55171f8c4.png
Rafræn viðskipti

Öll gögn eru rafræn og unnin samkvæmt rafrænu umboði sem kaupandi og seljandi veita Frágangi. Enginn þarf að mæta á staðinn.

Hvernig virkar þetta?

Það er að mörgu að huga þegar kemur að viðskiptum með ökutæki. Frágangur hefur pakkað öllum þeim skrefum sem þarf að framkvæma í eina frábæra, rafræna þjónustu sem klárar allt fyrir bæði kaupanda og seljanda eins hratt og mögulegt er.

Ferlið getur tekið allt frá 15 mínútum upp í nokkra daga eftir því hvort það þurfi að sækja um lán, greiða upp lán og greiða opinber gjöld. Þá spilar einnig inn í hvort pantað sé utan opnunartíma fjármálastofnanna.

Hægt er að setja uppítökuökutæki upp í annað ökutæki og sækja um endurfjármögnun á eigið ökutæki. Hafðu samband í netspjallinu niðri í hægra horninu ef þú ert í vafa!

Lánareiknivél

Athugið að reiknivélin er birt án ábyrgðar og er eingöngu áætlun

Hægt að sækja um lán hjá helstu lánastofnunum

50f43ac477b63bf3acea9849775e573edcf297d9.png
06b1461d8845ea8bc7a9a6f818fb103b666d6989.png
29a81196fd8fefeafdfc4e573aac659581c28430.png
953728ba672e2ecd0ac2fd4da6c1dd13afeea9a6.png

Einföld og hagstæð verðskrá

Grunnverðið okkar er 19.900 kr. fyrir allan skjalafrágang á ökutæki. Ef annað ökutæki er tekið uppí gefum við 20% afslátt af frágangi fyrir hverja uppítöku.

Frágangur

Eitt ökutæki

19.900 kr.

Rafrænt umboð

Rafrænar undirritanir

Kaupsamningur / Afsal

Eigendaskipti

Tryggingaskráning

Uppflettingar

Slysaskrá

Upplýsingar um veðbönd

Auka eigendaskipti: 2.630 kr.

Uppítaka

20% afsláttur

+15.900 kr.

Rafrænt umboð

Rafrænar undirritanir

Kaupsamningur / Afsal

Eigendaskipti

Tryggingaskráning

Uppflettingar

Slysaskrá

Upplýsingar um veðbönd

Auka eigendaskipti: 2.630 kr.

ATH! Ef kaupandi fjármagnar kaupin með láni bætist 14.900 kr. umsýslukostnaður ofan á lánið.

Umsagnir viðskiptavina

Umsagnir viðskiptavina okkar

4.9 stjörnur að meðaltali úr yfir 150 umsögnum síðan í maí 2020

bottom of page