Afsal & kaup-samningur
Vinnsla kaupsamnings & afsals útfært til að tryggja hagsmuni og réttarstöðu kaupanda og seljanda
Eigendaskipti
Umsjón með eigendaskiptum, tryggingaskráningu og öðrum skjölum tengdum viðskiptunum.
Rafræn viðskipti
Öll gögn eru rafræn og unnin samkvæmt rafrænu umboði sem kaupandi og seljandi veita Frágangi. Enginn þarf að mæta á staðinn.
Prófaðu reiknivélina okkar til að sjá áætlaðar mánaðargreiðslur lána.
Reiknivélin okkar notast við meðalvexti fjármögnunarfyrirtækjanna sem eru um 5,4% á bílalánum á Íslandi. (Uppfært í júní 2020)
Einföld og hagstæð verðskrá
Grunnverðið okkar er 19.900 kr. fyrir allan skjalafrágang á ökutæki. Ef annað ökutæki er tekið uppí gefum við 20% afslátt af frágangi fyrir hverja uppítöku.
- Rafrænt umboð
- Rafrænar undirritanir
- Kaupsamningur / Afsal
- Eigendaskipti
- Tryggingaskráning
- Uppflettingar
- Slysaskrá
- Upplýsingar um veðbönd
- Auka eigendaskipti: 2.630 kr.
- Rafræn umboð
- Rafrænar undirritanir
- Kaupsamningur / Afsal
- Eigendaskipti
- Tryggingaskráning
- Uppflettingar
- Slysaskrá
- Upplýsingar um veðbönd
- Auka eigendaskipti: 2.630 kr.
ATH! Ef kaupandi fjármagnar kaupin með láni bætist 14.900 kr. umsýslukostnaður ofan á lánið.
Umsagnir viðskiptavina okkar
Ég er mjög ánægður með þjóustuna. Þetta gekk allt mjög hratt og vel fyrir sig.
Seldi bílinn minn kl 10 og búið að ganga frá öllu 10.30 geggjuð þjónusta! Mæli hiklaust með þessu 👌
Þetta er svo innilega mikið þægilegt. Allt bara gert á netinu og ekkert vesen!
Þetta er frábær þjónusta
Toppþjónusta. Takk fyrir okkur, ég mæli 100% með Frágangi, allan daginn!
Snilldar leið í bílaviðskiptum. Mjög góð samskipti, frábært viðmót og sanngjarnt verð. Mæli með Frágangi 👍