fbpx
Umsagnir viðskiptavina

4.9 stjörnur að meðaltali úr 132 umsögnum síðan í maí 2020

Algjörlega frábær þjónusta, allt stóðst eins og stafur á bók, mæli með

Gunnar Már
20/02/2023

Frábært samstarf

Kristinn skulason
Bifvélavirki
23/02/2023

Mjög skilvirkt , gekk hratt fyrir sig

Steinar Haraldsson
13/03/2023

Flott í alla staði. Gekk fljótt í gegn. Ég var að selja. Kaupandi sá stöðu farartækisins. Veðbönd og bifreiðagjald. Allt uppi á borðum.

Bergþór y
Skipstjóri
29/03/2023

Alveg frábær þjónusta, mun klárlega mæla með ykkur.
Mætti bæta við smá leiðbeiningar varðandi hverju maður á að búast við eftir að hafa sótt um lán, kerfin voru eitthvað að klikka og ég beið því ég hélt ég ætti að bíða en sendi á chat hjá frágang og öllu reddað !

Una Dís Fróðadóttir
Viðskiptastjóri
14/04/2023

Virkilega þægileg og einföld þjónusta sem heldur vel utanum sölu á bifreiðum með upplýsingum um veðbönd og sögu ökutækis.
Allir aðilar vel upplýstir og gögn aðgengileg.

Eiríkur Sigurðsson
Verkefnastjóri
21/12/2022

Ljómandi góð þjónusta, hóflegt verð og gekk hratt fyrir sig.

Gunnar N Einarsson
Vinnuvélstjóri
08/12/2022

Algjörlega áreynslulaust ferli! Frábært að selja bíl með þessum hætti, ég mæli heilshugar með þessu.

Elmar Snorrason
Húsasmiður
02/12/2022

Al.Ger.Snilld. 10/10

Grétar Þór Ævarsson
Verkfræðingur
04/11/2022

Allt upp á 10 🙏🏻 Frábært að geta klárað all ferlið heima 🥰

Sesselja Hreinsdóttir
Sjúkraliði
21/10/2022

Þetta virkar mjög vel og allt gekk smurt.

Konráð J. Brynjarsson
Viðhaldsmaður
15/09/2022

Loksins komin hröð, þægileg, einföld, ódýr og örugg leið til að ganga frá bílaviðskiptum. Kaupandinn gat sótt um lán og ég fylgst með ferlinu og látinn vita hvenær óhætt væri að afhenda bílinn.

Reynir
Sjómaður
30/08/2022

Frábær vinna

Friðrik Þór Stefánsson
Tamningarmađur og reiđkennari
29/08/2022

Góð hugmynd og góður valkostur fyrir þá sem kjósa að kaupa/selja bíla án aðkomu bílasölu. Ég vil þakka fyrir góða þjónustu, starfsfólk bauðst til að hringja í mig sem ég þáði og fékk greinagóð svör við spurningum mínum allan tímann sem bílaviðskiptin stóðu yfir. Þakka góð viðskipti.

Ragna Rúnars
Félagsráðgjafi
24/08/2022

Einfalt og þægilegt, gekk mjög vel.

Rúnar Birgir Gíslason
Forritari
24/08/2022

Fyrsti kynni af þjónustunni mjög góð. Mun sannarlega nota hana í framtíðinni

Skúli J. Björnsson
Framkvæmdastjóri
24/08/2022

Alveg frábær lausn!! Ferlið er allt gagnsætt og vel útskýrt stig fyrir stig. Mun pottþétt nota aftur og mæla með.

Hjörvar Harðarson
Grafískur hönnuður
04/08/2022

Allt gekk mjög fljótt og vel fyrir sig. Auðvelt að ná í starfsmann vegna spurninga.

Guðrún Sólonsdóttir
29/07/2022

Einfalt ferli og góðar tilkynningar til að halda manni upplýstum í gegnum ferlið.

Thelma Dögg Pedersen
Sérfræðingur hjá Íslandsbanka
01/07/2022

Frábær vefur

Hannes Gíslason
Eldri borgari
01/07/2022

Allt upp á 10 !

Ármann Halldór Jensson
Bílstjóri
27/06/2022

Gekk ekkert eðlilega hratt fyrir sig, einfalt og þægilegt !

Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Flutningabílstjóri
24/06/2022

Frábær og snögg þjónusta

Viðar
Smiður
23/06/2022

Frábær þjónusta , hraði og skilvirkni. Allt frágengið á smá tíma.

Freyja Rós
23/06/2022

Hef ekkert nema jákvætt að segja um mína reynslu 🙂

Elvar Darri Jóhannsson
Lagerstarfsmaður
23/06/2022

Fékk mjög góða og snögga þjónustu, Grétar var mjög hjálplegur þegar það komu upp smá hnökrar í söluferlinu og ferlið var auðskilið og þægilegt.

Elsa Dagmar Runólfsdóttir
Dómritari
20/06/2022

Get mælt með þessari þjónustu.
Allt uppá 10.

Hilmar Þór Guðmundsson
Sjómaður
15/06/2022

Frábær þjónusta

Ingvi Þór Bessason
Sölumaður
07/06/2022

Frábær þjónusta

Jóna Björk Guðmundsdóttir
31/05/2022

Frábær skilvirk snögg þjónusta
Ekkert vesen
Allt í gegnum netið
Toppnæs

Georg Rúnar
Vélstjóri
25/05/2022

Stóðst allt hröð og góð þjónusta
Takk fyrir

Oddur Halldórsson
Grafískur miðlari
24/05/2022

Frábær þjónusta. Mjög þægilegt að láta aðra sjá um allt , mæli með þeim án þess að hika.

Bylgja Dröfn Olsen Jónsdóttir
Bókari
24/05/2022

Frábær þjónusta í alla staði

Rakel Sveinsdóttir
Öryrki
23/05/2022

Ferlið var mjög einfalt og þægilegt. Allar tilkynningar bárust í tölvupósti og skjölin með. Einnig var fyrirspurnum svarað mjög fljótt.

Kolbrún Birgisdóttir
18/05/2022

Snilldar þjónusta, einfaldar mjög ferlið að kaupa/selja bíl ef ekki er farið í gegn um bílasölu. Mæli með.

Elín Rán Björnsdóttir
16/05/2022

Þið stóðuð ykkur mjög vel, gott að hafa þetta allt rafrænt!

Inga Rut Sigurdardottir
Kennari
03/05/2022

Allveg til fyrirmyndar þjónusta
Takk fyrir mig

Sveinbjörn Óli Sveinbjörnsson
Verslun
27/04/2022

Allt upp á 10 😄 Gekk hratt fyrir sig .
Fagmannleg og góð þjónusta .

Kristrún Ósl
Þjónustufulltrúi
23/03/2022

Þetta er frábær þjónusta og allt gekk hratt og vel fyrir sig.
Kærar þakkir

Sigurður Kristófersson
Kerfisstjóri
18/03/2022

Æðislegt ferli, mjög vel framsett og allt skýrt og mjög fagmannlega gert. Frábært að fá skref fyrir skref allt ferlið! Er búin að mæla 100% með ykkur og á eftir að gera það við aðra sem þurfa svona þjónustu! Takk fyrir okkur!

Guðrún Helga Guðmundsdóttir
Afgreiðsludama hjá Mætti sjújkraþjálfun
14/03/2022

Frábær þjónusta og gott viðmót

Þorsteinn Æ Þrastarson
Ægisverk
11/03/2022

Þetta er ótrúlega þægilegt og allt uppá 10

Ægir Már Burknason
Margmiðlunar hönnuður
10/03/2022

Algjör snilld. Mæli með þessu. Miklu gáfulegra en að borga 300þús í sölulaun á bílasölu 🙂
og fagleg og þægileg vinnubrögð 🙂

Guðbjartur
Vélvirki
09/03/2022

Virkilega góð og þægileg þjónusta. Allt stóðst og mjög fljótlegt. Allur ferillinn rafrænn sem var mikill kostur.

Baldur Örn Samúelsson
Ráðgjafi
01/03/2022

Frábær þjónusta, þau sjá um allt fyrir mann hratt og vel. Mæli hiklaust með

Anna Kristín Svansdóttir
01/03/2022

Þið unnuð þetta skipulega hratt og vel . Frábær þjónusta og takk kærlega fyrir það

Þuríður Una Pétursdóttir
kennari
03/02/2022

Ég var í fyrsta sinn að kaupa mér bíl og hefði líklega gefist upp ef ekki hefði verið fyrir þessa alveg mögnuðu þjónustu. Takk fyrir mig segi ég nú bara!

Sigríður Hrund Heiðrúnardóttir
Sérfræðingur hjá Landsbankanum
07/02/2022

Frágangur sá um allt saman frá A-Ö.
Hrikalega fagleg, skilvirk og allt saman gekk upp fullkomlega.
Fyrir alla sem eru að kaupa eða selja bílinn sinn, þá er þetta leiðin til þess að losna við rosalegan hausverk og vinnu án þess að borga hálfan handlegg fyrir.
Get ekki mælt meira með þessari þjónustu.

Ívar Orri Kristjánsson
Deildarstjóri
07/02/2022

Frábær og hröð þjónusta! Mæli 100% með!

Brynhildur Anna Einarsdóttir
Verslunarstjóri hjá A4
02/02/2022

Flott þjónusta 🤗 takk fyrir.

Guðmundur Ásbjörn Ásbjörnsson
31/01/2022

Var efins um þetta fyrirkomulag þegar ég sá það fyrst en þetta er alger snilld og ég mæli alveg hundrað prósent með þessari þjónustu.

Pétur Halldór Ágústsson
Stálsmíðameistari
23/01/2022

Frábær þjónusta, fá topp einkunn frá mér.

Jenný Garðarsdóttir
Kjólameistari
20/01/2022

Þetta gekk bara alveg prýðilega og hún Dýrleif þjónustufulltrúi var samviskusöm og dugleg.

Ólafur Jóhann Ólafsson
Verkefnastjóri
03/01/2022

Frábær þjónusta hverrar krónu virði. Leist úr öllu og allt eins og stafur í bók.  Mæli með og kem klárlega til að nýta mér þetta aftur. Takk fyrir mig

Sigurgeir
30/12/2021

Mjög einföld og góð þjónusta.

Þorgeir Bjarnason
08/12/2021

Frábær, skjót þjónusta. Virkilega vel haldið utan um allt og þurftum við ekki “að gera neitt”. Myndi mæla með þessu við hvern sem er

Katrín Helga Daðadóttir
Sjúkraliði
07/12/2021

Ég er mjög ánægð með Frágang. Super fín og skipulögð þjónusta 😊

Agnieszka Raczkiewicz
17/11/2021

Alveg frábær þjónusta

Magnea Dröfn Magnùsdòttir
Sjálfstætt
05/10/2021

Fljót og góð 100 % þjónusta.

Sigrún Spanó Sigurjónsdóttir
07/10/2021

Hröð og góð þjónusta sem er þess virði. Kom skemmtilega á óvart og ég kem vafalítið til með að nýta mér Frágang aftur.

Drengur Óla Þorsteinsson
Lögfræðingur
10/10/2021

Frábær og þægileg þjónusta

Ómar Ström
Smiður
25/10/2021

Þetta gekk eins og í sögu, þetta var allt græjað f. mig og ekkert vesen.

Kristbjörn þ. Bjarnason
Vörustjóri
28/10/2021

Þjónustan hjá Frágangi er til algjörar fyrirmyndar. Vinnubrögðin fagleg, framkoma starfsfólks óaðfinnanleg og greinilegt að fólkið vill allt gera til að leysa málin á sem bestan hátt.

Valdimar Hreiðarsson
Eftirlaunamaður
09/11/2021

Þvílíkur munur að geta bara verið heima hjá sér og engar áhyggjur af einu eða neinu og allt gekk eins og smurt, takk fyrir mig topp þjónusta.

Brynjólfur Erlingsson
Vélamaður og bílstjóri
29/09/2021

Góð þjónusta.

Þuríður Halldórsdóttir
Lögmaður
27/09/2021

Faglegt, þægilegt og fljótlegt. Sanngjarnt verð líka.

Marinó Rafn Guðmundsson
Rafvirki
20/09/2021

Mjög gott.

Hugrún stefánsdóttir
Heilun
16/09/2021

Frábær þjónusta.

Sigurður Karlsson
06/09/2021

Djöfulsins meistarar. Topp þjónusta ég mun nýta mér hana í framtíðinni, klárlega.

Ásgeir Þorri
03/09/2021

Fljótleg og þægileg þjónusta.

Kolbrún Björk Jensínudóttir
Barnasálfræðingur
03/09/2021

Frábær og snögg þjónusta, allt upp á 10.
Mæli með þessu fyrirtæki.

Bárður Jónasson
Tæknistjóri
17/08/2021

Góð þjónusta mæli hiklaust með.

Elín Stefánsdóttir
13/08/2021

Frábær þjónusta, allt uppá 10 og gengur hratt og örugglega fyrir sig!

Jón Már
22/07/2021

Mæli 100% með þeim. Var að nota þeirra þjónustu í fyrsta skiptið og gekk mjög hratt fyrir sig

Helen Ósk Pálsdóttir
Heima
21/07/2021

Þetta gekk hrikalega vel fyrir sig. Hröð og örugg þjónusta og alveg sérstaklega gott að ná í þau til að svara spurningum. Mæli hiklaust með þeim 👏

Arnar Pétursson
16/07/2021

Frábær og lipur þjónusta sem ég mæli 100% með 🙂

Katrín Guðjónsdóttir
Kennari
14/07/2021

Frábær þjónusta – varla hægt að hafa það betra. Ég þurfti bara að láta vita hvað ég vildi og þau sáu um rest ótrúlega þægilegt og öruggt

Einar Ingþór Númason
Sjómaður
13/07/2021

Frábær þjónusta. Allt í gegnum netið og ekkert vesen.

Guðjón Ingi Viðarsson
Plastsmiður.
12/06/2021

Þetta var alveg frábær þjónusta Allt gekk fljótt og vel . Fær 10 hjá mér.

Sigurjón Kristjánsson
Húsvörður
08/06/2021

Ég fékk mikla hjálp frá FRÁGANGUR við að selja bílinn minn. Þeir sáu um allt og svöruðu öllum spurningum fljótt. Ég mæli eindregið með FRÁGANGUR.

Aneta M. Scislowicz
Hotelstjóri
08/06/2021

Hraðvirk, örugg og góð þjónusta í alla staði. Mæli með!

Telma Halldórsdóttir
Garðyrkjufræðingur
01/06/2021

Virkilega góð og fagleg þjónusta. Dýrleif fær allar okkar stjörnur fyrir aðstoðina!

Hafrún Sif
06/05/2021

Mæli með Fràgang 🙂 Svöruðu alltaf og unnu mjög hratt 🙂

Silja
Ráðgjafi
06/05/2021

Frábær þjónusta, einfalt og hnitmiðað. Gekk eins og vel smurð vél skref fyrir skref. Ég mun nota þessu þjónustu aftur.

Sigurgeir Guðjónsson
Flugvirki
06/05/2021

Örugg, traust og snögg þjónusta og virkilega skemmtileg reynsla. Takk fyrir mig.

Borghildur Guðmundsdóttir
Fulltrúi
04/05/2021

Frábær þjónusta. Allt 100% og gekk mjög hratt fyrir sig.

Ólafur Ingason
21/04/2021

Alveg frábært, mjög aðgengilegt, einfalt, fljótlegt og öruggt.

Einar Jónsson
Aðalbókari, Hvalfjarðarsveit
06/04/2021

Einfalt og þægilegt!

Aðalþrif
Framkvæmdarstjóri
22/03/2021

Ég er mjög ánægður með þjóustuna. Þetta gekk allt mjög hratt og vel fyrir sig.

Ríkharður Hrafnkelsson
Mannauðs- og launafulltrúi
05/02/2021

Seldi bílinn minn kl 10 og búið að ganga frá öllu 10.30 geggjuð þjónusta! Mæli hiklaust með þessu 👌

Heiðar Smith
27/01/2021

Þetta er svo innilega mikið þægilegt. Allt bara gert á netinu og ekkert vesen!

Benjamín Andri Elvarsson
14/01/2021

Þetta er frábær þjónusta

Ólafur Sverrisson
13/01/2021

Toppþjónusta. Takk fyrir okkur, ég mæli 100% með Frágangi, allan daginn!

Þórarinn Hafberg
Bílstjóri
13/01/2021

Snilldar leið í bílaviðskiptum. Mjög góð samskipti, frábært viðmót og sanngjarnt verð. Mæli með Frágangi 👍

Ólafur Viggósson
Verktaki
29/12/2020

Frábær þjónusta og rosalega þægileg!

Bjarki Páll Eysteinsson
Verkfræðingur
16/12/2020

Þetta var rosalega einfalt að gera, þeir hjálpuðu mér og útskýrðu allt ferlið.

Einar Árni Bjarnason
08/12/2020

Frábær þjónusta og ekkert mál takk fyrir mig

Sævar Björnsson
26/11/2020

Frábær þjónusta í alla staði.

Halldór Logi Hilmarsson
Forritari
12/11/2020

Mjög sáttur með þjónustuna.

Ríkharður Hrafnkelsson
Mannauðs- og launafulltrúi
06/11/2020

Þetta er algjör snilld. Auðvelt, fljótvirkt og tryggt.

Halldór Ingi Hákonarson
Gæðastjórnun
30/10/2020

Mjög fljót og góð þjónusta, allt gekk hratt og vel fyrir sig. Þurfti ekkert að standa upp úr sófanum.

Ásta Pétursdóttir
Bókari
23/10/2020

Mjög þægilegt og upplýsingaflæði gott til mín.

Þórunn
Fjármálastjóri
23/10/2020

Alger snilld mjög einfalt og frábær þjónusta.

Heiðar
Járnsmiður
23/10/2020

Snilldar þjónusta á góðu verði. Gekk allt hratt og vel fyrir sig
Takk 😊

Indíana Hjartardóttir
Félagsleg heimaþjónusta
17/10/2020

Frábært og einfalt👌 mæli 100% með Frágangi

Böðvar Ingi Aðalsteinsson
Bílstjóri
16/10/2020

Snilld frá upphafi til enda! Gekk mjög smurt frá upphafi til enda.

Arnfríður Kristrún Sveinsdóttir
21/09/2020

Flott lausn

Sturla Einarsson
Kennari
11/09/2020

Frábær þjónusta! Er sérstaklega ánægður með glögga leiðsögn og upplýsingar

Guðmundur Karl Tryggvason
Hrossabóndi
10/09/2020

Frábært ferli, einfalt og faglegt.

Kristrún
09/09/2020

Mjög þægileg þjónusta. Ég mæli algjörlega með þessu.

Guðlaugur
07/09/2020

Frábær þjónusta… Kaupandi og seljandi vel upplýstir allan tímann í ferlinu 👏

Hermina Lárusdóttir
Sérkennari
04/09/2020

Flott þjónusta. Allt gekk vel fyrir sig þótt auðvitað geti verið erfitt að bíða á milli skrefa.

Nökkvi Pálmason
Verkfræðingur
01/09/2020

Þið eruð svo miklir snillingar og með þolinmæði á við engla. Þrátt fyrir vesen fram og til baka af okkar hálfu var allt leyst með bros á vör. Takk kærlega fyrir aðstoðina.

Sigrún Björg Víkingur
Eigin atvinnurekstri
05/08/2020

Frábær þjónusta sem kostaði ekki handlegg eins og venjulegar bílasölur

Mikael Þór Halldórsson
31/07/2020

Virkilega auðveld leið í bílaviðskiptum. Sem seljandi þurfti ég nánast ekkert að gera og ferlið fljótt og auðvelt.

Loftur Rúnar Smárason
Skoðunarmaður
30/07/2020

Mjög góð þjónusta, mjög lítill kostnaður. Takk fyrir 😊🌷

Emilia Cioban
20/07/2020

Frábær þjónusta 😀

Helga Kristjánsdóttir
17/07/2020

Skjót og örugg þjónusta. Sáu um allt kaupferlið fyrir mig, góð samskipti og topp viðmót. Fá mín bestu meðmæli.

Guðgeir Kristmundsson
04/07/2020

Þægileg og sniðug leið til að klára bílakaupin á einfaldan hátt.

Hrafn Aron Þórólfsson
Bifvélavirki
30/06/2020

Frábær þjónusta, mæli með Frágangi.

Jóna Steinþórsdóttir
29/06/2020

Æðisleg þjónusta. Þægilegt viðmót frá starfsmönnum, fljót og skjót svör. Mjög þægilegt að þurfa ekki að stússast sjálfur í þessu fram og til baka. Æðislegt að fá svona þjónustu

Amalía Petra Duffield
Fulltrúi
27/06/2020

Góð, snögg og skilvirk þjónusta á sanngjörnu verði. Ekkert vesen, maður gengur bara frá þessu í sófanum heima. Nánast án þess að lyfta litla putta 🙏🏼

Katrín María
Leikskólakennari
26/06/2020

Reynsla okkar við að nota Frágang var svo góð og auðveld að það var næstum því of gott til að vera satt, en það var SATT! Við mælum innilega með að nota Frágang

Edith Dorthea Höjgaard Dam
Framkvæmdastjóri
19/06/2020

Frágangur voru snöggir, faglegir og mjög hjálplegir. Ég mæli 100% með þeim og mun snúa mér til þeirra með mín viðskipti í framtíðinni. Takk!

Alma Hrönn Ágústsdóttir
Þjónustustjóri
10/06/2020

Fáránlega einfalt og þægilegt! Margborgar sig!

Fannar Arnarson
Smiður
09/06/2020

Snilldar þjónusta

Pjetur Júlíus
02/06/2020

Mæli eindregið með Frágangi. Samskipti starfsmanna eru til fyrirmyndar og allt gekk eins og í sögu.

Ívar Markússon
Vélvirki
27/05/2020

Mjög þægilegt ferli. Gekk hratt og örugglega fyrir sig. Gerði allt rafrænt af bílastæðinu heima.

Kristinn Arnar Gunnarsson
20/05/2020

Frábær og hröð þjónusta. Mæli með að fólk noti Frágang.

Hreiðar Geirsson
Afgreiðslumaður
17/05/2020

Frábær þjónusta

Ingvi Ágústson
Tölvunarfræðingur
15/05/2020

Fumlaus, skjót og flott vinnubrögð að öllu leiti.

Hans Guðmundsson
Rútubílstjóri
08/05/2020

Framúrskarandi þjónusta! Kærar þakkir!

Dorothée Kirch
Safnstjóri
08/05/2020
Close Bitnami banner
Bitnami